Author Archives: Kristján Þór Sverrisson

Skógámar

Í yfir 20 ár hefur Kristniboðssambandið haft samstarf við gámastöðvar Sorpu um skósöfnun. Flest ár höfum við getað safnað skóm í þrjá 40 feta gáma sem eru svo sendir til endurnotkunar í öðrum löndum. Kristniboðssambandið fær greitt fyrir hvern svona gám og hafa tekjurnar numið 2-4 milljónum ár hvert. Tökum þátt í því að láta skóna ganga aftur og munum […]

Lesa meira...

Íslenskukennsla SÍK

Það eru sjálfboðaliðar sem bera starf Kristniboðssambandsins uppi. Nú er blessunarríkur vetur að baki í íslenskukennslunni. Konurnar á myndinni eru á meðal þeirra sem mætt hafa trúfastlega í vetur til þess að gera allt klárt í eldhúsinu, sinna barnagæslu, veita einkakennslu í íslensku, stýra söng og margt margt fleira. – Í heildina hafa u.þ.b. 80 útlendingar fengið markvissa kennslu í […]

Lesa meira...

Nýtt Alfa-námskeið

Nýja Alfa-námskeiðið samanstendur af 16 þáttum sem eru flestir í kringum 25 mínútur að lengd. Námskeiðið hentar kirkjum, smáhópum og einstaklingum einstaklega vel til þess að kynna sér grunnatriði kristinnar trúar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kristniboðssambandsins í síma 533 4900 eða með tölvupósti á kristjan@sik.is Smellið hér fyrir neðan til að sjá þátt úr námskeiðinu. Alfa-10.þáttur 

Lesa meira...

Sumargjöf til kristniboðsins

Fagurt er fótatak þeirra er flytja fagnaðarboðin góðu. Þessir menn hafa gefið Jesú líf sitt og ferðast um í Pókot í Keníu, til að fleiri megi frelsast frá myrkri og illsku til ljóss og friðar í Jesú Kristi. – Kristniboðssambandið styður með beinum fjárframlögum störf þessara manna og margra fleiri. Má bjóða þér að vera með og styrkja starfið? Gjafareikningurinn […]

Lesa meira...
1 2