Author Archives: Kristín Bjarnadóttir

Milljón heimili í Grikkland fá Nýja testamentið

 Janet Sewell starfar hjá grísku kristniboðssamtökunum Hellenic Ministries og nýtur fjárhagsstuðnings Kristniboðssambandsins. Í ár fagnar Hellenic Ministries tíu ára afmæli verkefnisins Jósúa. „Jósúa verkefnið“ er árlega átakið okkar í Grikklandi þar sem við dreifum Nýja testamentinu inn á heimili í sveitaþorpum landsins. Markmið verkefnisins er að hvert heimili eignist Nýja testamentið á nútíma grísku. Í ár afhendum við milljónasta Nýja testamentið! Að […]

Lesa meira...

Af götu í skóla

Kristniboðssambandið styður fátæk börn í Addis Abeba með hjálp margra einstaklinga sem gefa mánaðarlega til verkefnisins. Verkefnið kallast Af götu í skóla og felst í því að hjálpa börnum og fjölskyldum þeirra til sjálfshjálpar. Samtökin My sisters (Systur mínar) og Hope for children (Von handa börnum) sjá um verkefnið. Nýlega barst bréf frá stofnanda My sisters, Marit Bakke, sem var nýkomin heim frá […]

Lesa meira...

Löngumýrarmót í sumar

Sumarmót Kristniboðssambandsins að Löngumýri í Skagafirði verður haldið helgina 14.-16. júlí. Kristniboðarnir Katsuko og Leifur Sigurðsson koma ásamt börnum sínum í stutt frí til Íslands í sumar og munu taka þátt í mótinu. Dagskrá mótsins er að venju fjölbreytt og eitthvað við allra hæfi. Lögð verður áhersla á gott og uppbyggilegt samfélag um Guðs orð og kristniboð.   Dagskrá: Föstudagur […]

Lesa meira...

Sumargjöf til kristniboðsins

Vorið og sumarið er tími vaxtar og grósku. Þó svo aðstæður séu allt aðrar í Afríku er rigningin lífgjafi sem umbreytir ásýnd landsins á örfáum dögum með tilheyrandi ilmi, sem getur minnt á birkiilminn í rigningu á Íslandi. En gróskan er víðar en í náttúrunni. Við sjáum hana í kristniboðsstarfinu. Til þess að kristniboðsstarfið vaxi og gróskan haldi áfram þarf […]

Lesa meira...

Starfið í Japan – Leifur Sigurðsson skrifar

Vorið í Japan er alltaf erilsamur tími. Margir eru á faraldsfæti, starfsmenn stórfyrirtækja og fjölskyldur þeirra þurfa oft að flytja. Enda markar apríl upphaf nýs starfsárs fyrirtækja og upphaf nýs skólaárs. Þetta er einnig erilsamur tími hjá söfnuðunum í Lúthersku kirkjudeildinni í Vestur-Japan (WJELC). Hver söfnuður heldur ársfund í mars, þar sem starfsemi síðasta árs er rædd og metin. Meðlimir […]

Lesa meira...

Sjónvarpskristniboð skiptir máli í Íran

Hvergi í heiminum er eiturlyfjaneysla eins mikil og í Íran. Talið er að 2 milljónir manna séu háðir fíkniefnum. Flestir eru ungir, atvinnlausir menn, sem hvorki mega umgangast hitt kynið né neyta alkóhóls. Eiturlyf virðist því eina leiðin fyrir marga. Sala eiturlyfja er líka leið út úr fátækt, sérstaklega vegna blómstrandi verslunar á heróíni í nágrannalandinu Afganistan. Kristilega sjónvarpsstöðin Sat-7, […]

Lesa meira...

Rausnarleg gjöf til kirkjubyggingar í Pókot

  Kristniboðssambandinu berast árlega fjölmargar gjafir til starfsins. Hjónin Katrín Ásgrímsdóttir og Gísli Guðmundsson hafa gefið nokkrar milljónir til kirkjubyggingar í Chepkobe. Okkur langar að forvitnast aðeins um þessa gjöf og fengum Katrínu til að svara nokkrum spurningum. Katrín, hvernig kynntust þið starfi Kristniboðssambandsins? Haustið 1999 fórum við til Keníu, í ferð sem farin var á vegum SÍK.  Ferðin var […]

Lesa meira...

Fréttir af kristniboði í Malí

Sveinn Einar Friðriksson Zimsen, kristniboði í Malí, sendi okkur eftirfarandi bréf: Kæru kristniboðsvinir á Íslandi. Það er allt gott að frétta af okkur, nú er heitasti tíminn í Malí, hitinn fer upp í 45 gráður á daginn og oftast ekki undir 30 á nóttinni. Þetta getur verið erfitt en gengur samt ágætlega. Ég og Fredrik, samstarfsmaður minn, fórum til Bafoulabé […]

Lesa meira...
1 2 3 4 20