Author Archives: Kristín Bjarnadóttir

Jólabasar

Hinn árlegi jólabasar Kristniboðsfélags kvenna verður haldinn laugardaginn 18. nóvember frá kl. 14 í Kristniboðssalnum, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Hægt verður að kaupa kökur, handavinnu, ýmsa muni o.fl. Happdrættið verður á sínum stað. Einnig verður hægt að fá sér heitt súkkulaði, kaffi og nýbakaðar vöfflur. Allur ágóði rennur til starfs  Kristniboðssambandsins.

Lesa meira...

Sorg í Egyptalandi

Enn á ný syrgja Egyptar í kjölfar árása gegn kristnu fólki. Nýverið var prestur rétttrúnaðarkirkjunnar myrtur með hrottalegum hætti; SAT-7 greindi frá þessu og haldin var bænastund fyrir hina syrgjandi aðstandendur. Presturinn hét Samaan Shehata og var stunginn til bana 12. október sl. Frá því í desember í fyrra hafa meira en 100 kristnir menn verið myrtir í sprengjuárásum á […]

Lesa meira...

Vitnisburður úr stríðinu í Sýrlandi

„Guð er ætíð með okkur“ Shamiram, sýrlenskur flóttamaður, flutti vitnisburð sinn á Sat-7 sjónvarpsstöðinni. Fjölskylda hennar varð vitni að miklum hryllingi, bjó við sára fátækt en lifði af árásir á Aleppó. Allan tímann varðveitti Shamiram trúna. Áður en stríðið skall á gekk allt vel, einnig í upphafi stríðsins. „Líf okkar var nokkuð eðlilegt þegar við bjuggum í Aleppó í byrjun […]

Lesa meira...

Fræðslustund á laugardagsmorgni

Mailis Junatuinen er gestur Kristniboðssambandsins. Hún er frá Finnlandi og hefur verið kristniboði í Japan. Hún hefur einnig unnið mikið með biblíulesefni fyrir hópa. Mailis ætlar að halda fyrirlestur um Job laugardaginn, 14. október, kl. 10 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Allir eru velkomnir á fræðslustundina. Látum þetta berast til annarra.

Lesa meira...

Skólasjónvarp í Mið-Austurlöndum

Sat-7 hóf útsendingar á skólasjónvarpi, SAT-7 ACADEMY í síðasta mánuði. Útsendingar eru allan sólarhringinn og dagskráin fjölbreytt. Strax fyrstu vikurnar fékk stöðin fjölda jákvæðra viðbragða frá áhorfendum. Þrettán milljónir barna eru ekki í skóla í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Skólabyggingar eru ýmist ónýtar, yfirfullar eða ótryggar vegna stríðsátaka. Yfir 50% íbúa í sumum löndum á svæðinu eru ólæsir. Þörfin á fræðslu […]

Lesa meira...
1 2 3 22