Söngsamkoma í kvöld

iris

Söngsamkoma í Kristniboðssalnum kl. 20 í kvöld (miðvikudag). Við syngjum saman, heyrum stutta hugleiðingu og svo mun hin unga og efnilega söngkona Íris Andrésdóttir flytja einsöng. Bjóðum með okkur á samkomu, uppbyggjumst í andanum og styrkjum kristniboðið. Kaffi og nýbakað vínarbrauð að samkomu lokinni.

Lesa meira...

Fræðslustund í Biblíuskóla SÍK á miðvikudag

leirker

ER LÍF ÞITT EINS OG LEIRKERIN Á MYNDINNI? BROT OG BRESTIR OG SYND. HVER ER LAUSNIN? Fræðslustund Biblíuskóla SÍK verður að þessu sinni í höndum Karls Jónasar Gíslasonar. Hann mun fjalla um ofangreint efni út frá boðskap Biblíunnar. Miðvikudagskvöld (12. okt.) kl. 18 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Kennt í ca. 50 mínútur og svo gefst tækifæri til fyrirspurna […]

Lesa meira...

Kristilegt unglingamót í Noregi

sveinn-allur-hopurinn-a-ul

Þriðjudaginn 2. ágúst hélt 30 manna hópur frá Íslandi til Noregs. Stefnan var sett á UL (unglingalandsmót) á vegum NLM-ung sem er ungliðahreyfing Norska kristniboðssambandsins. Í hópnum voru 26 unglingar á aldrinum 15 til 25 ára, foreldrarnir Stefanía og Björn, ásamt okkur hjónum sem fórum með sem fararstjórar í annað sinn. Það var spenna og tilhlökkun í hópnum. Sumir voru […]

Lesa meira...

Menntunarsjóður Kristniboðssambandsins

img_2007

Iðulega berast beiðnir um stuðning við nám barna og fullorðinna á starfssvæðum Kristniboðssambandsins (SÍK) í Eþíópíu og Keníu. Fagna ber auknum skilningi á gildi menntunar og mikilvægt er að sýna stuðning í verki þegar fátækt hamlar skólagöngu, án þess að þau fjárframlög rýri það fjármagn sem veitt er til annarra verkefna í kristniboðsstarfinu. Menntunarsjóður SÍK er settur á laggirnar til […]

Lesa meira...

Hvaða áhrif hefur skömm í lífi okkar?

skomm

HVAÐA ÁHRIF HEFUR SKÖMM Í LÍFI OKKAR? Fræðslustund Biblíuskóla SÍK verður að þessu sinni í höndum sr. Vigfús Ingvarssonar, hann mun fjalla um ofangreint efni út frá boðskap Biblíunnar. Miðvikudagskvöld (5. okt.) kl. 18 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Kennt í ca. 50 mínútur og svo gefst tækifæri til fyrirspurna og umræðna. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Samkoma kl. […]

Lesa meira...

William Komole er prédikari í Pókot

Wiiliam Komole

William Komole býr í Kasei í Norður-Pókot. William lauk predikaranámi árið 2009. Hann sér um starfið í Ombolion. Til að komast þangað þarf hann að ferðast dagleið með matatu, lítilli rútu. Hann dvelur þar í 3 vikur í senn og er síðan 2 vikur heima. Starfið þar er tiltölulega nýtt og engir af þeim sem mæta á skipulagðar samkomur eru […]

Lesa meira...

Julius Lokir er prestur í Pókot

Julius Lokir er prestur í Pókot.

Julius Lokir starfar i nyrsta hluta Pókots. Eftir að hafa starfað sem prédikari í nokkur ár var honum boðið að taka þátt í prestnámi sem hann lauk árið 2008. Hann ber ábyrgð á starfi þriggja sókna með um 700 meðlimi. Með Juliusi starfa þrír menntaðir prédikarar. Starfið gengur misvel. Í Mbaru og Úganda gengur starfið mjög vel og það fjölgar […]

Lesa meira...
1 2 3 15