Áhorfendum Sat-7 fjölgar

Sat-7 skóli. Grace Najjar kennir ensku.

Könnun sýnir að áhorf á Sat-7, arabísku rásunum, hefur aukist um 76% á síðustu 5 árum og er nú komið í 21,5 milljónir áhorfenda. Könnunin var gerð á tímabilinu apríl-júlí í ár. Fimm ár eru frá því að hið svokalla Arabíska vor hófst. Fólkið sem tók þátt í könnuninni býr í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Af þessum 21.5 milljón horfa tíu […]

Lesa meira...

Samkoma miðvikudag

Samkoma veður miðvikudaginn, 30. nóvember kl. 20 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Yfirskriftin er: Bæn Jobs í þjáningu og huggun. Ræðumaður er Ragnar Gunnarsson. Sagðar verða nýjar fréttir af kristniboðinu. Kaffi og meðlæti eftir samkomu. Allir velkomnir og fólk hvatt til að bjóða mér sér gestum.

Lesa meira...

Biblíuskóli í Keníu, eitthvað fyrir ykkur?

Biblíuskólinn í Nairóbí.

Norska kristniboðssambandið (NLM) hefur komið á fót biblíuskóla í Nairóbí, höfuðborg Keníu. Skólinn hefur hlotið nafnið „TeFt Familie“ og er fyrir fjölskyldur, sem vilja taka sér hvíld frá önnum dagsins og njóta nærveru Guðs í fallegu umhverfi. Leikskóli, grunnskóli og unglingaskóli eru til staðar fyrir börnin. Fyrsta námskeiðið hefst eftir áramótin og er fullbókað í það.  Hvert námskeið er þrír […]

Lesa meira...

Kristniboðsdagurinn á sunnudag

kristjan-my-sisters4-300x199

Kristniboðsdagurinn er haldinn árlega annan sunnudag í nóvember og ber því upp á 13. nóvember í ár. Frárinu 1936, eða í 80 ár, hefur þjóðkirkjan tekið frá einn dag á ári sem helgaður er kristniboðinu. Þess er víða minnst í guðsþjónustum og samskot tekin til starfsins. Kristniboðsalmanakið er að koma út og verður víða dreift á sunnudag. Útvapsguðsþjðónustan verður frá […]

Lesa meira...

Fræðslustund og samkoma í kvöld

4438874-two-way-warning-traffic-sign

Fræðslustundir Biblíuskólans halda áfram í Kristniboðssalnum kl. 18 í dag og þar mun Skúli Svavarsson fjalla um „Hvað með aðrar leiðir til Guðs?“ Samkoma verður síðan kl. 20. Þar mun Ragnar Gunnarsson hafa hugleiðingu um bænabaráttu Móse út frá 1. Mósebók 32 og 33. Fréttir frá Keníu og Eþíópíu. Kaffi og meðlæti eftir samkomuna.

Lesa meira...

Fræðslustund og samkoma á morgun

ul2016-nettbanner_width-12

Á morgun, miðvikudaginn 26. október verður fræðslustund í Kristniboðssalnum kl. 18. Kristján Þór Sverrisson fjallar um „Eiga nýöld og kristni samleið?“ Allir eru velkomnir. Kl. 20 verður samkoma á sama stað. Ungt fólk sem tók þátt í kristilega ungmennamótinu UL (Ungdommens landsmöte) í sumar segir frá ferðinu, mótinu og upplifun sinni. Sveinn Alfreðsson prestur á Sólheimum flytur hugvekju. Markús og Birkir […]

Lesa meira...

Söngsamkoma í kvöld

iris

Söngsamkoma í Kristniboðssalnum kl. 20 í kvöld (miðvikudag). Við syngjum saman, heyrum stutta hugleiðingu og svo mun hin unga og efnilega söngkona Íris Andrésdóttir flytja einsöng. Bjóðum með okkur á samkomu, uppbyggjumst í andanum og styrkjum kristniboðið. Kaffi og nýbakað vínarbrauð að samkomu lokinni.

Lesa meira...
1 2 3 16